Thursday, April 23, 2020

Grillað sumarsalat

Grillað sumarsalat

fyrir 3 til 4
Salatblanda
1 stk. blómkál
1 stk. avókadó
1/3 af lítilli vatnsmelónu
15 stk. döðlur
4 stk. vorlaukur
2-3 stk. portóbelló-sveppir
Graskersfræ
Pekanhnetur
Grænt pestó (heimagert eða keypt)
Ísbúi (ostur)
70 ml sojasósa
50 ml kimchee base (eða önnur sterk sósa)
30 ml hlynsíróp
1 dós sýrður rjómi 36%
2 stk. saltaðar sítrónur (sítrónur sem búið er að sýra í saltpækli í langan tíma)
Marinerið portóbelló-sveppina í 50 ml sojasósu, 50 ml kimchee base og 30 ml hlynsírópi áður en þeir eru grillaðir. Þegar komnar eru flottar grillrendur á sveppina eru þeir skornir í strimla. Skerið blómkálið í hæfilega bita, marinerið það í grænu pestói og saltið smá áður en grillað. Skerið rauðlaukinn í fjóra báta og hendið ysta laginu. Grillið hann síðan þar til orðinn mjúkur viðkomu og saltið eftir smekk. Takið laufin í sundur og dreifið fallega í salatið.
Setjið sýrðan rjóma í skál og smakkið til með safanum úr tveimur söltuðum sítrónum og salti. Ristið graskersfræ á þurri pönnu við vægan hita. Þegar kominn er litur á fræin, setjið þá 20 ml af sojasósu á pönnuna og hristið þar til fræin eru orðin nokkuð þurr.
Þegar salatið er sett saman er best að setja kál í botninn og dreifa yfir það grilluðu blómkálinu, rauðlauknum og sveppunum. Skerið næst ferska grænmetið og melónuna í fallega bita og dreifið ofan á grillað grænmetið. Sikksakkið næst sósunni yfir allt salatið og toppið með döðlum, graskersfræjum og pekanhnetum. Endið á að rífa Ísbúa yfir allt.
Gjörið svo vel! Sumar í skál! Iðunn mælir með að salatið sé borið fram í flatri skál eða á diski, þannig njóti það sín best.
Tekið úr Fréttablaðinu frá Iðunni Sigurðardóttir

Eileen's Banana Nut Bread


1½ c sugar
¾ c vegetable oil
4 eggs
1 package (3.4 ounces) vanilla instant custard (pudding)
2½ c flour
1 teaspoon salt
½ tsp baking powder
2 tsp baking soda
3 c mashed bananas
1½ c chopped nuts
Preheat oven to 350°F (175°C). Spray 3 small loaf pans with cooking spray. Combine sugar, oil and eggs; mix well. Add remaining ingredients. Pour mixture into loaf pans. Bake for 55 minutes. Makes 12 servings.

Saturday, March 21, 2020

Kahlua Brownies

Espresso Kahlua Brownies

One stick butter
3 ounces unsweetened chocolate
2 eggs
1 1/4 cups sugar (or less)
1 tsp. vanilla
3 TB instant espresso powder
3 TB Kahlua
3/4 cups flour
1/2 tsp. baking powder
1/4 tsp. salt


Butter and flour a 9-inch glass baking dish, knocking out excess flour.

In a small saucepan on very low heat melt butter and chocolate. Cool to lukewarm.

In a large bowl beat together eggs, sugar, vanilla, espresso powder and Kahlua.  Add in chocolate mixture.

In another bowl mix flour, baking powder and salt. Beat into chocolate mixture until well blended. Pour into glass dish and bake 30 to 35 minutes at 350 degrees.