Thursday, January 13, 2011

Sítrónuís


250 gr rjómaostur
án bragðefna
120 gr (2/3 bollar) sykur
rifið hýði og safi af tveimur sítrónum
2 eggjarauður
3 dl þeyttur rjómi
Hrærið rjómaostinn mjúkan með sykrinum. Hrærið safa, hýði og rauðum saman við. (bætið við sykri ef þetta er of súrt). Bætið að lokum þeytta rjómanum saman við.
Raðið ísmótunum á bakka hellið hrærunni í mótin og frystið.

Úr Sælkeraklúbbi Sigrúnar

No comments:

Post a Comment