Tuesday, September 29, 2009

Applepie... oh so simple!!!;))))

Bolli af smjöri... bolli af sykri... bolli af hveiti (væri ekki verra ef það væri spelt)... hnoðað saman með fingrunum. Þegar þessi bolti er farinn að loða saman... má fara að skræla eins og fimm falleg epli.... og skera í eins og 2x2 cm bita... en það bakast best þannig... skella því í fat... strá yfir það kanilsykri... taka svo smjördeigsboltann og mylja hann yfir eplin, jafnt og með kúnst!!;))) ...baka svo í ofni við svona 175 grad í svona 30-45 mín. Og vuellaahhh.... besta applepie vestan Íslandsstrandar....

2 comments:

  1. Mmmm, þetta er svona mylsnupæja? Fara eplin bara á formið og ekkert undir (nema smjör)? Loðir þetta vel saman þegar bakan er skorin og færð upp á disk?

    Líst vel á þetta!

    ReplyDelete
  2. ....þarf ekki smjör... ekki neitt, bara henda eplunum í eldfast mót og kanilsykur og mylsnu yfir.... oh so simple!!!!;)))) ...og nei, þetta loðir ekkert sérstaklega saman og þarf helst skeið í, en er himneskt með ís!!!

    ReplyDelete