Friday, September 25, 2009

Gráðostasósa

70-100 g gráðaostur
2-3 msk sítrónusafi
3/4 dl olífuolía
5-6 msk rjómi
salt, steinselja fersk (helst),fínt klippt

gráðaostur rifinn,
sítr.safa og rjóma bætt við og þynnt út með olífuolíu og kryddað.

Gott með afgöngum af kalkún.

No comments:

Post a Comment