Monday, September 21, 2009

Ostasalat

1 rauð paprika, söxuð
1 græn paprika, söxuð
1/2 púrrulaukur, fínt skorinn
1 mexíkó-ostur, í bitum
1 hvítlauksostur, í bitum
vínber að vild, græn og rauð, skorin í fjóra parta
1/2 dós ananaskurl án safa
1 dós sýrður rjómi
1 lítil dós majónes

Öllu blandað saman í skál og svo kælt.
Jafnvel betra daginn eftir. Berið fram með grófu brauði, kexi eða hverju því sem gæti passað.

Uppskrift úr Fréttablaðinu eða Mogganum.

No comments:

Post a Comment